Prjónađ blóm

Fitja upp 57 lykkjur á prjón sem hćfir garni.

Umferđ 1: Prjóna slétta og brugđna lykkju til skiptis

Umferđ 2: * Prjóna 2 lykkjur sléttar. Prjóna 1 lykkju slétt og setja lykkjuna aftur til baka á prjóninn, taka nćstu 8 lykkjur óprjónađar fram yfir ţessa einu lykkju og slá tvisvar upp á prjóninn. Prjóna aftur ţessa einu lykkju * sem 8 lykkjurnar fóru yfir. Endurtaka ţetta frá * til * ţar til tvćr lykkjur eru eftir. Prjóna ţćr sléttar.

Umferđ 3: Prjóna 1 lykkju slétt, * Prjóna 2 lykkjur saman brugđnar, prjóna nćstu tvćr lykkjur sléttar (ţetta eru lykkjurnar sem voru slegnar upp á). Prjóna 1 lykkju brugđna. Endurtaka ţetta frá * til * ţar til 1 lykkja er eftir. Prjóna hana slétta.

Umferđ 4: Prjóna allar lykkjur sléttar.

Umferđ 5: Ţrćđa međ nál í gegnum allar lykkjurnar, herđa og ganga frá spottanum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband