Fljótleg djöflahúfa

Prjónaði eftir þessari uppskrift fyrir jól en gleymdi náttúrulega að taka mynd af húfunni áður en ég gaf hana. Í stað þess að skipta um liti endalaust notaði ég marglitt garn, keypt í Föndru, (Drops Fabel, lit 151) og það kom ótrúlega vel út. Það er hægt að prjóna hana í hring þó svo að uppskriftin segi fram og til baka.

Ótrúlega fljótlegt að prjóna og fínt snið sem má finna hér: http://www.hendesverden.dk/handarbejde/strik/stribet-djavlehue-0508/

05_08_stribet-dj%c3%a6vlehue_large
Hér er svo uppskrift að annarri svipaðri en hún er ekki með stýtuna að ofan:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband