Þvo prjónaflik
9.1.2010 | 18:41
Alltaf lærir maður eitthvað nýtt og þetta las ég í dag:
Þegar prjónaflík er þvegin í fyrsta skipti að setja smá edik í skolvatnið, þá smitast litirnir síður. Lyktin hverfur þegar flíkin þornar.
Einnig að setja mýkingaefni í skolvatnið á lopa og skola það ekki alveg úr, þá er flíkin mýkri og stingur ekki eins.